Innflutningur

Við flytjum inn hágæða byggingarefni og frágangsefni frá Póllandi – hvort sem um er að ræða heilan gám eða stakar sendingar. Við sjáum um allt ferlið fyrir þig: pöntun, flutning og afhendingu beint heim að dyrum.

innflutningur

Við flytjum inn vörur eins og glugga, hurðir, flísar, parket, sérsmíðuð húsgögn, tilbúnar hita kompur og varmadælur. Það eina sem þú þarft að gera er að láta okkur vita hvað þig vantar – og við sendum þér tilbúna tilboðspakkningu með:

  • nákvæmri vörulýsingu,
  • flutningskostnaði,
  • öllum gjöldum og tollum.

Nýttu þér reynslu okkar og fáðu gæðavörur frá Póllandi – fljótt, örugglega og án vandræða.
Hafðu samband og fáðu tilboð í dag!

Við flytjum inn m.a.

Glugga

Við flytjum inn hágæða skandinavíska glugga sem og PVC-, viðar- og álgugga – allt framleitt eftir máli. Vörurnar eru frá traustum og þekktum pólskum framleiðendum, með framúrskarandi einangrun og endingargóðum eiginleikum.

Hurðir

Við bjóðum innflutning á ytri hurðum, svalahurðum og öllum tegundum innanhúss hurða. Aðeins vel valdar vörur frá viðurkenndum pólskum framleiðendum  í hæðsta gæða flokki.

Glugga Hurðir
Burðavið

Burðavið (C24 / KVH / BSH)

C24 – styrkt timbur, ofnþurrkað og heflað, hannað fyrir burðarvirki (þök, grindur, gólf).
KVH – límtré með mikinn stöðugleika og minni hættu á sprungum. Fullkomið fyrir grindarbyggingar.
BSH – marglaga límtré með mikla burðargetu og fallegu útliti – notað í þungar byggingar (húsaskjól, svalir, verönd).

Klæðningar / Pallaefni / samsett dekk

Klæðningar – náttúruleg eða meðhöndluð viðarklæðning fyrir útveggi, veitir hlýlegt og nútímalegt yfirbragð.

Pallaefni – veðurþolin og endingargóð viðarlausn fyrir pallinn og útisvæði.

Plastpallaefni – viðhaldslítil, UV- og vatnsþolin, tilvalin lausn sem endist árum saman án viðgerða.

Klæðningar / veröndardekkin / samsett dekk
OSB plötur / vatnsþolnar krossviðsplötur

Steypuformaplötur
Sterkar og endingargóðar plötur fyrir steypuvinnu – t.d. grunn, veggi og loft. Henta fyrir endurnýtingu og margnota notkun.

OSB plötur / vatnsþolnar krossviðsplötur
OSB – fjölnota plötur fyrir grindarbyggingar, gólf, þök og veggi.

Rakaþolnar krossviðsplötur – hentar vel fyrir notkun á útisvæði, er rakaþolin. Notuð í byggingarvinnu, þar sem rakaþol er nauðsynlegt.